Hvar er Byssan

Hvar er byssan?

Önnur saga af Birni Jónssyni. Einn góðviðrisdag eru trillukarlarnir voru úti á sandi í beituskúrunum þegar Birni er litið út á höfn og sér þá sel svamlandi í höfninni, Björn var orðinn fullorðinn og farinn að sjá illa en hann sá samt sel svamlandi í höfninni hann segir við strákana ,,hvar er byssan? verið þið snöggir við látum það detta á hann / selinn. Það kom sér vel að Björn var ekki einn þarna í skúrnum því selurinn sem hann sá var bara Kjartan sonasonur Björns að synda í höfninni.

Bæta við ummælum

Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.

Innskrá