Útgerðin á Hofsósi 17
Haraldur SF þessi bátur var leigur hingað, þegar maður segir hingað þá er ég að tala um gamla þorpið okkar. Sagan er sú að Frosti II varð vélavana eða það kom upp bylun í vél bátssins, ekki voru menn að lúta í gras heldur bitu í skjaldarrendur og leigðu þennan bát meðan vél og rafkefi Frosta var lagfært.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá