Fólkið
Ég á oft í vandræðundum með að velja í hvaða flokk hver mynd á að vera, það er fólk á þessari mynd sem á fullt erindi í alla flokkana. Byrjum að setja hana í flokk bæjarbúa, jú eflaust á allt þetta fólk tengingu við þorpið. Þarna er fólk úr öllu nærumhverfinu Deildardal, Óslandshlíð, Höfðaströndinni, Fellshreppi, Sleitustöðum og svo Þorpararnir.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá