Mynd jz8ntbq4
Þessi mynd er augljóslega tekin í kjallaranum í félagsheimilinu, meðan félagsheimilið var í byggingu var kjallarinn tekinn fyrst í notkun fyrir samkomuhald, dansleiki sem og aðrar skemmtanir, hérna má sjá æsku og nágranna vinkonur á dansgólfinu þær Stínu Björns og Önnu Steinu, það væri gaman ef einhver gæti borið kennsl á strákana á myndinni sem horfa dolfallnir á stelpurnar. Getgáta okkar er að strákarnir séu Kiddi á Grund, Bjössi á Sælandi og einhver sonur Gunna Stef. og Rósu Sveins. textanum verður breitt þegar og ef réttar upplýsingar fást.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá