Mynd g4jdn8tp
Hér kemur gamall þorpsbúi Kristmar Ólafsson sem við höfum ekki vitað að væri til, hann fluttist ungur í þorpið frá bænum Sveinsvallakoti í Unadal, bær sem við feðgar höfum aldrei heyrt af, það voru nú mörg smá býlin til upp til dala og í öllum sveitum og þetta er eitt af þeim. Þetta hefur eflaust verið vænsti drengur.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá