Fólkið
Ef vel er skoðað þá er þessi mynd tekin þegar HFH var á lífi, það sér á fluttningabílnum hann er merktur HFH þetta er bíll sem frystihúsið kaupir af Pétri Bolla móðurbróðir Bjössa í Felli sem er þarna all vígalegur í forgrunn með strákana sína Snæbjörn Hólm og Halldór. Ætli þetta sé ekki tekið þegar Bjössi og Didda bjuggu í Austurgötu 26 hér í bæ.
Ummæli (2)
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá