Mynd c0jamb7z
Það var nú ekki bara sultur og seyra hérna í þorpinu eins og sjá má í viðtölum við starfsfólk frystihússins og Árna sveitastjóra hérna á síðunni sett inn 11 jan. Hérna vornu nefnilega nokkuð mörg fyrirtæki þar á meðal hörpudisk skelvinnslan Skagaskel, þar sem þessi mynd er tekin. Það væri gott ef þið gætuð borið kennsl á einhverja þarna eða munið hverjir unnu þarna.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá