Yndislegar konur á þessari mynd þær eiga ættir sínar að rekja útí Hvammkot, fyrir þá sem ekki vita hvar bærinn Hvammkot er þá er það jörðin norðan við Hofsá rétt neðan við þar sem áin beygir vestur eftir norðan við íþróttasvæði Neista, tvær þeirra kvöddu okkur núna í haust eftir mikil veikindi.
Skráð 18 Dec 2025, 4:54 p.m.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá