Fólkið
Hér má sjá stórkostlega flotta mynd af fólki frá Höfða eða tengt við Höfða á Höfðaströnd. Frá vinstri eru Bríet Guðmundsdóttir, Friðrik Antonsson, Anton Jónsson, Guðríður Hjaltested (Mamma Gógó), Guðný Friðriksdóttir, Þóra Antonsdóttir, Steinunn Guðmundsdóttir, Guðrún Þórðardóttir (Gurra á Höfða) Guðný Finnsfóttir, Þórður Sigurðsson (Guðný og Þórður bjuggju í Hnífsdal) lengst til hægri er Friðrik Guðmundsson. Ef síðuritari fer ekki með röng skrif þá er Friðrik Þór kvikmyndagerðamaður sonur Guðríðar og Friðriks Guðmundssonar.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá