Mynd 77r9ogox
Áður en Sigtún opnaði held ég að flestir þorpsbúar hafi bara borðað þverskorna ýsu í annað hvert mál, allavegana var það sem hélt lífi í fólki hér áður fyrr, Það vöru einnig heimamenn eins og ferðamenn sem áttuðu sig á því að gott væri að breita til og fara út að borða þegar Guðmunda kom í þorpið og bauð upp á t.d. djúpsteiktar rækjur í Sigtúni sem voru vinsælar.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá