Núna fer Hofsósingur.is að yngja upp, svarhvítar myndir að víkja fyrir litmyndum og fólkið á myndunum ögn yngra en forfeður og formæður okkar.
Skráð 11 Feb 2022, 6:41 p.m.
Ummæli (1)
Sæunn Johannesdottir
12 Feb 2022, 11:43 a.m.
Skagaskel vígsla- Kristján Gísla, Róbert Grétars, Hrefna Björns, Magnús Gísla og Herdís Grétars
Á bak við Magnús Ómar Pálss, Magnús G. Jóhanness, Steinar Már Björns og Sæunn H. Jóhannesd
Ummæli (1)
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá