Mynd 32rqsy3k
Gulldrengirnir í knattspyrnu á landsmótinu á Eiðum 1968 þarna má sjá að við Hofsósingar áttum flesta leikmennina í liði UMSS. Aðrir í liðinu voru Pálmi Sighvatsson, Erlingur Örn Pétursson, Elli Farsi en viðurnefnið fékk hann þar sem hann vann í kjötvinnsli KS. Ólafur Jóhannsson, Óli var tæknifræðingur og vann hjá Sauðárkróksbæ Óli þess er faðir Bergþórs Ólafssonar þingmanns Miðflokkssins. Vésteinn Vésteinsson Hofstaðaseli, Gylfi Geiraldsson, Árni Ragnarsson, Leyfur Ragnarsson.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá