Plássið
Frystihústíkin við skreiðahúsið, en skreiðahúsið var í Baldurhaga eða Retro mathús, Þórður Kristjánsson var lengst af ökumaður á henni ásamt fleyrum, m.a. var Bubbi Magg ökumaður á þessu faratæki áður en húsið var sett á hana, hann minntist á það að eitt sumar var hann á henni húslausri að sækja grjót út í Sandvík sem sett var í púkk í mýrina undir frystihúsinu þegar verið var að byggja við húsið.
Ummæli (1)
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá