Mynd 3
Hérna er ein af trillunum sem Gími smíðaði, á myndinni með Gíma er Manni, Manni var þúsund þjala smiður. Vélaverkstæðið sem stóð fyrir ofan slökkvistöðina fyrir þá sem muna var neft eftir Manna. Verkstæðið sést á einni myndinni þar sem vaskir sveinar eru búnir að stilla upp eftir fótboltaleik á sjómannadag. ( sjá myndir bæjarbúar )
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá