File 26.12.2024, 17 48 06.jpeg
Þegar vel er að gáð sést Jónas skríða á milli þótta / fiskisrúma til að hoppa fyrir borð og aðstoða þá sem taka á móti honum í fjörunni áður en báturinn fer flatur í brotinu. Mikil samvinna var meðal trillukarla á þessum árum og allir voru fljótir að mæta þegar þannig stóð á. Eflaust er Óli láru, Einar Jóa. Bragi Vill og fleyri mættir til aðstoðar.
Bæta við ummælum
Til að bæta við ummælum þarf að skrá sig inn.
Innskrá