Sögur í skjóli
fjalla og fjarðar
Ljósmyndir og sögur sem varpa ljósi á daglegt líf, fólk og umhverfi Hofsóss í gegnum tíðina. Efni sem safnast hefur saman í tengslum við ljósmyndasýningar á bæjarhátíðinni, ásamt myndum og frásögnum sem hafa ratað til okkar með ýmsum leiðum. Hér er saga samfélagsins varðveitt – í augnablikum, andlitum og minningum sem mótuðu staðinn og nágrenni hans.
Hver & hvers vegna?
Myndirnar eru ýmist úr mínu persónulega safni eða úr einkasöfnum einstaklinga sem hafa sent mér myndir og lagt til í sýningar sem ég hef haldið síðustu ár.
Ef þú lumar á góðri mynd eða veist um efni sem ætti heima hér inni ekki hika þá við að senda mér línu eða heyra í mér.
Styrktaraðilar vefsins
Við þökkum eftirtöldum
Viltu styrkja málefnið?
Sendu okkur línu á drangey@skagafjordur.net